Þróttaraleikurinn.

Drengir , tap gegna Þrótti var heimtilbúið af okkur sjálfum.

Við spilum fínan fyrri hálfleik komust yfir eftir frábæt skot Andra og fáum fínt færi til að auka forskotið er eftir frábært skot Aron KEV sem er varið vel. Síðan er hrina af mistökum sem skapar fyrsta markið , tvö mork eftir horn sem er er fáranlegt( hvar var dekkningin)  að sjá og tvö mörk eftir að við eigum horn og þeir bruna yfir okkur , bæði mörk sem var hægt að loka á með réttum aðgerðum en menn fara frá´og hleypaa þeim í gegn og engin tekur fráköst. Svona má ekki gerast dtengir, algjör óþarfi og vitleysa.

Jákvætt, formið á ykkur er griðarlega gott, fyrsti leikur og menn í topp formi, oft finar rispur og við fengum ógrynni af hornum. Þróttur fékk engin færi önnur en mörkin í leiknum. Við erum inni í leiknum og í staðinn fyrir að jafna  í 2- 1 stöðunni bjarga þeir á línu og bruna fram og skora 3 - 1 og eftirleikinn vita allir.

Við eigum enn menn inni til að styrkjast og þið munuð bara bæta ykkur , en munið að lið er lið og allir þurfa að bera ábyrgð og leggja sig 110 % fram.

Það er bannað að gefast upp. Skilið!

Upp með hausinn og höldum áfram.

 kv Steini


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Steini
Steini
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband